17 ÍBÚÐIR Smyrilshlíð 12 Sala hafin 17 íbúðir eftir Smella á hús 17 ÍBÚÐIR Smyrilshlíð 12 Sala hafin 17 íbúðir eftir Smella á hnappa

Urriðaholtsstræti

Flestar íbúðir í Urriðaholtsstræti bjóða upp á einstakt útsýni í nánast allar áttir með Vífilsstaðahraunið í bakgarðinum. Útivistarsvæði og golfvöllur eru í næsta nágrenni, sem er góður hvati að heilbrigðum lífsstíl. Lyftur með útsýni gera daglegt líf ennþá þægilegra, á meðan rúmgóður bílakjallari með 85 stæðum og 90 stæði á lóðinni tryggja nægt pláss fyrir bílaeigendur. Íbúðirnar eru einnig staðsettar stutt frá helstu stofnæðum, sem auðveldar aðgang að borginni. Samspil sjónsteypu og mismunandi álklæðninga skapar viðhaldslítið og tímalaust ytra byrði.

Rúmgóðar íbúðir með útsýni

Samtals verða 80 íbúðir til sölu, 20 íbúðir í hverju húsi. Um er að ræða vandaðar íbúðir frá 76-185 fm í lyftuhúsnæði. Útsýni í margar áttir eru í flestum íbúðunum.

Einstakt samverurými

Miðrými sem íbúar munu geta bókað fyrir sig og sýna gesti, samanstendur af setustofu með eldhúsaðstöðu, rýmum fyrir golfherma, billiard, fjölnotarými og litlum æfingasal.

Bílakjallari & glerlyftur

Íbúar og gestir munu geta notið útsýnis í lyftum húsanna, sem eru með glerhjúp. Næg bílastæði verða á svæðinu og skiptast í rúmgóðan bílakjallara með 85 bílastæðum og á lóðinni verða 90 stæði.